| Information | |
|---|---|
| instance of | e/Fjords of Iceland |
| Meaning | |
|---|---|
| German | |
| has gloss | deu: Die Bucht Kaldalón (dt. Kalte Lagune) liegt in den Westfjorden Islands genauer im Ísafjarðardjúp. |
| lexicalization | deu: Kaldalón |
| Icelandic | |
| has gloss | isl: Kaldalón er stuttur fjörður við norðanvert Ísafjarðardjúp. Þar rennur jökuláin Mórilla um vaðla og leirur um lónið sjálft í fjölmörgum farvegum. Hlíðarnar upp að lóninu eru kjarri vaxnar. Austan megin hafa varðveist húsarústir Trymbilstaða. Vestan Mórillu er Lónhóll þar sem munnmæli segja að eitt sinn hafi staðið bær. Fyrir ofan hólinn er kletturinn Keggsir með rauðleitan drang sem heitir Sigga. |
| lexicalization | isl: Kaldalón |
Lexvo © 2008-2025 Gerard de Melo. Contact Legal Information / Imprint