| Information | |
|---|---|
| instance of | c/Mountains of Iceland |
| Meaning | |
|---|---|
| Icelandic | |
| has gloss | isl: Vestrahorn (454 m) er fjall á Suð-Austurlandi á nesinu milli Skarðsfjarðar og Papafjarðar. Fjallið stendur milli Hornsvíkur og Papóss við opið úthaf um 10 km fyrir austan Höfn í Hornafirði. Það er eitt af fáum fjöllum á Íslandi sem eru úr gabbró. Gabbró hefur stundum verið kallað horngrýti í hálfkæringi, vegna þess að það finnst við Vestrahorn og Eystrahorn. |
| lexicalization | isl: Vestrahorn |
| Media | |
|---|---|
| media:img | Vestrahorn.JPG |
Lexvo © 2008-2025 Gerard de Melo. Contact Legal Information / Imprint