German |
has gloss | deu: deCODE genetics ist ein isländisches Pharmaunternehmen mit Sitz in Reykjavík, das 1998 unter anderem von Kári Stefánsson gegründet wurde. deCODE genetics bietet - neben 23andMe und einzelnen anderen Anbietern - Privatpersonen eine Untersuchung ihrer genetischen Informationen an. Es entwickelt Medikamente und ist federführend bei der genetischen Untersuchung der Bevölkerung Islands anhand von Blut- und Gewebeproben, Familienstammbäumen und Krankenakten. Die Nutzungsrechte an den Ergebnissen erwarb im Februar 1998 Hoffmann-La Roche für 200 Mio USD. Die gesetzliche Grundlage in Island ist das Act on Biobanks. |
lexicalization | deu: DeCODE Genetics |
French |
has gloss | fra: deCODE Genetics (Íslensk erfðagreining en Islandais) est une compagnie biopharmaceutique basée à Reykjavík, Islande. La compagnie applique ses découvertes en génétique à la création de médicaments. Elle a réussi à isoler des gènes responsables de maladies telles que certaines schizophrénies ou cancers. |
lexicalization | fra: DeCODE Genetics |
Icelandic |
has gloss | isl: DeCode eða Íslensk erfðagreining er íslenskt líftæknifyrirtæki sem var stofnað árið 1996. Kári Stefánsson er stjórnarformaður og forstjóri. Íslensk erfðagreining er líftæknifyrirtæki sem þróar lyf við mörgum alvarlegustu sjúkdómum samtímans eins og hjartaáföllum og blóðtappamyndun. Fyrirtækið notar erfðarannsóknir við þróun þessara lyfja, vísindamenn hafa einangrað fjölda erfðavísa sem eiga þátt í þessum sjúkdómum. Þannig komast þau að líffræðilegum orsökum þeirra og skilgreina lyf út frá því. Nú er unnið að lyfjum við hjartaáföllum, blóðtappamyndunum og astma. |
lexicalization | isl: Íslensk erfðagreining |